Dagskrá
Áður en fyrirtæki leggja af stað í sína stafrænu vegferð þarf að huga að ákveðnum þáttum til þess að vera viss um að réttu skrefin séu tekin á réttum tíma í rétta átt. Mikilvægt er að undirbúa slíka vegferð vel með viðkomandi teymum innan fyrirtækja eða með því að fá utanaðkomandi ráðgjöf.
Fyrirlesari
Linda Lyngmo – ráðgjafi hjá Júní
Smelltu hér til að horfa á fyrirlesturinn