Skip to main content

Greinar & Fréttir

Með Stafræna hæfniklasanum viljum við að til verði samfélag þar sem fyrirtæki og starfsfólk getur leitað til í sinni stafrænu vegferð. Við viljum vera verkfærakista fyrir fyrirtæki sem allir geta sótt verkfæri til að efla fræðslu og sína stafrænu vegferð. Því finnst okkur afar mikilvægt að vinna í góðri samvinnu við fyrirtæki, ráðgjafa og fræðsluaðila sem hafa eitthvað að fram að færa í þessum málaflokki. Ekki hika við að senda okkur línu ef þú hefur verkfæri sem gæti nýst, langar að skrifa grein, segja reynslusögu eða annað. Við bíðum spennt eftir að heyra frá þér.