Skip to main content

Stafrænir morgnar

Eitt af markmiðum Stafræna hæfniklasans er að vera vettvangur eða samfélag fyrir fyrirtæki þar sem hægt er að leita ráðgjafar eða jafningjafræðslu í stafrænni vegferð. Eitt af verkfærum okkar þar eru stafrænir morgnar en það eru fræðsluviðburðir sem verða haldnir reglulega.

Næstu viðburðir

Views Navigation

Event Views Navigation

Today

Latest Past Events

Raunsaga – Dominos

Dagskrá Vegferð Dominos og ávinningur af þeirri vegferð. Hvernig tókst til og hvað þau hafa lært til dagsins í dag. Hverju þau mæla með og geta deilt...

Frítt

Snjallvæðingin er framundan

Það er deginum ljósara að samkeppnishæfni í tæknivæddum heimi grundvallast í auknum mæli á hagnýtingu gagna í snjöllum lausnum.  Sífellt fleiri svið stafvæðast með tilheyrandi gagnasöfnun sem skapar kjöraðstæður...

Vinnum saman

Hvað vantar þig/ykkur í ykkar stafrænu vegferð

Með því að heyra hvaða upplýsingar þig vantar eða hvaða fræðsla og þjálfun myndi nýtast getum við hjálpað þér og vonandi fleirum.

Senda ábendingu