
- This event has passed.
Gagnadrifin ákvarðanataka með Power BI og Power Platform
24. febrúar, 2022 @ 09:00 - 09:40
Free
ST2 vinnur með mörgum af öflugustu og framsæknustu fyrirtækjum landsins í innleiðingu á viðskiptagreind, sjálfvirknivæðingum og stafrænni umbreytingu. Þessi verkefni eru að mestu byggð á Power BI, Microsoft Power Platform og tengdum Microsoft vörum.
- Power BI – Er það eitthvað fyrir mig og mitt fyrirtæki?
- Færum okkur frá því að spyrja hvað gerðist?yfir í hvað er að gerast? eða hvað mun gerast?
- Hvernig skipuleggjum við og framkvæmum viðskiptagreindarverkefni?
- Hver er bæði beinn og afleiddur hagur af viðskiptagreindarverkefnum?
- Hvernig nýtum við sjálfvirknivæðingar og gervigreind í viðskiptagreind?
Ágúst Björnsson framkvæmdastjóri ST2 svara þessum spurningum og fleirum til Stafrænum morgni hjá Stafræna hæfnisklasanum þriðjudaginn 22. febrúar nk. frá kl 9:00 til 10:00. Fundurinn verður rafrænn og hægt verður að nálgast linkinn hér.