Skip to main content

Áskoranir og tækifæri í stafrænni vegferð

Stafræn vegferð snýst ekki bara um tækni, heldur að skapa nýjar leiðir til viðskipta. Sesselía hefur starfað við ýmiskonar stafræn verkefni síðastliðin 16 ár bæði hérlendis og erlendis og deilir reynslu sinni af helstu áskorunum og lærdómi tengdum þeim verkefnum. Fjallað verður meðal annars um mikilvægi þess að fyrirtæki hafi skýra sýn, hlutverk viðskiptaeininga og stjórnenda í stafrænni þróun. Hvaða mistök eru fyrirtæki oftast að gera í stafrænni vegferð?
Hvernig geta fyrirtæki aukið líkur sínar að ná árangri í sinni stafrænu vegferð?

Hér getur þú nálgast fyrirlesturinn.