Skip to main content

Í gær fimmtudaginn 24. febrúar fékk Stafræni hæfniklasinn Ágúst Björnsson framkvæmdastjóra ST2 í heimsókn og ræddi hann m.a. mikilvægi þess að taka gagnadrifnar ákvarðanir. Einnig sagði hann okkur frá raundæmum úr fyrirtækjum sem hafa farið þá leið að nýta gögn til að skapa verðmæti.

Ef þú misstir af fyrirlestrinum þá má nálgast hann hér.