Skip to main content

Síðastliðinn þriðjudag fengum við til okkar hana Sesselíu Birgisdóttur sem er forstöðumaður nýsköpunar og markaðsmála hjá Högum en hún ræddi við okkur um hvað er átt við þegar talað er um stafræna vegferð. Mjög áhugaverður fyrirlestur sem ég hvet alla til að kíkja á en í fyrirlestrinum gefur Sesselía okkur einnig tól til að nýta þegar lagt er af stað i stafræna vegferð.

Ef þú misstir af þá geturðu nálgast fyrirlestuinn hér.