Upptaka af fjórða stafræna morgnuninn er komin inn á heimasíðuna okkar.
En gestur okkar að þessu sinni var Brynjólfur Borgar Jónsson framkvæmdastjóri og stofnandi DataLab. Brynjólfur ræddi við okkur um snjallvæðinguna og skrefin sem þarf að taka til að hagnýta tæknina. Hér getur nú nálgast upptökuna af fyrirlestrinum.
Við þökkum Brynjólfi fyrir frábæran fyrirlestur.