Skip to main content

Í morgun mætti Eva Karen framkvæmdastjóri Stafræna hæfniklasans á vefffund hjá Advanía og var þá farið yfir niðurstöður rannsókna sem Stafræni hæfniklasinn stóð fyrir í haust.  Tilgangur rannsóknarinnar var að gefa okkur hjá Stafræna hæfniklasanum skýrari mynd á hvernig raunstaða á stafrænni hæfni er í dag þegar snýr að stjórnendum í fyrirtækjum annars vegar og stafrænni hæfni þjóðarinnar hins vegar. Þessar niðurstöður voru mjög áhugaverðar og gefur okkur einnig hugmynd hvernig við þurfum að forgangsraða verkefnum innan klasans til að skapa sem mest virði fyrir fyrirtæki og einstaklinga á Íslandi.

Hér má sjá upptöku að fundinum í morgun. https://advania.velkomin.is/vidburdur/stafraen-hfni-stjornenda

Eins og áður þá hvetjum við fyrirtæki, einstaklinga, ráðgjafa og fræðsluaðila að vera í sambandi við okkur því að stafræna bilið verður ekki brúað öðruvísi en saman.